Námskeið

mastiff?Birta Ýr, þjálfari Voffavina, hefur nú tekið saman höndum með fleiri hundaþjálfurum á Akureyri og í sameiningu hafa þær stöllur stofnað Hundaskóla Norðurlands.

Hundaskóli Norðurlands stefnir á að halda regluleg og fjölbreytt námskeið á Akureyri fyrir hunda og eigendur þeirra. Hægt er að sjá þau námskeið sem eru í boði á Facebook síðu Hundaskólans.

Finnur þú ekki námskeið sem hentar þér? Láttu okkur vita hvað þú vilt læra og við skoðum málið. Sendu okkur þína hugmynd á voffavinir@voffavinir.is og við reynum að halda námskeið sem hentar þér.