Námskeið

mastiff?Voffavinir stefna á að halda reglulega námskeið fyrir hundaeigendur á Akureyri. Áætluð námskeið verða sett hér inn.

Því miður eru engin námskeið á dagskrá eins og er, en þú getur skráð þig á póstlistann hér til að fá fréttir um leið og fleiri námskeið koma inn!

Myndir sem teknar eru á námskeiðum er hægt að finna á Facebook-síðu Voffavina.

Finnur þú ekki námskeið sem hentar þér? Láttu okkur vita hvað þú vilt læra og við skoðum málið. Sendu okkur þína hugmynd á voffavinir@voffavinir.is og við reynum að halda námskeið sem hentar þér.