mastiff?Voffavinir stefna á að halda reglulega námskeið fyrir hundaeigendur á Akureyri í samstarfi við fleiri hundaþjálfara undir nafninu Hundaskóli Norðurlands. 

Á Facebook síðu Hundaskólans er hægt að finna nánari upplýsingar um námskeiðin og öll skráning fer fram þar í gegn. 


Finnur þú ekki námskeið sem hentar þér?Láttu okkur vita hvað þú vilt læra og við skoðum málið. Sendu okkur þína hugmynd á voffavinir@voffavinir.is og við reynum að halda námskeið sem hentar þér. 

%d bloggers like this: