Yfirvegun

Yfirvegun er það hugarástand sem hundar og öll dýr leitast í, hugurinn róast og öll þjálfun verður auðveldari. Mörg vandamál sem margir kannast við er erfitt að losna við án yfirvegunar og því er gott fyrir alla hundaeigendur að ýta undir yfirvegun hjá sjálfum sér og hundunum sínum.