Heim

Velkomin á heimasíðu Voffavina!

Við bjóðum upp á jákvæða hundaþjálfun fyrir besta vininn í hjarta Norðurlands.
Ef þig vantar aðstoð eða ráðgjöf fyrir þinn voffa, endilega skoðaðu þig um hér á síðunni.
Þú ættir að geta fundið helstu upplýsingar varðandi okkur og okkar þjálfunarfyrirkomulag.

Ef spurningar vakna er hægt að senda fyrirspurn á netfangið voffavinir@voffavinir.is
eða hafa samband í gegnum Facebook síðu Voffavina.